Gamlar þulur

Þulur frá Snæfellsnesi:

Úr gamalli bók

Á bókasafni barna- og unglingaskóla Hellissands fann ég sem unglingur bók eina sem ég las spjaldanna á milli. Nafn bókarinnar man ég ekki, en hún var þá (um 1974-75) nokkurra áratuga gömul, og fjallaði um sjávarútveg og sjómennsku á Íslandi. Ég hafði hrifist svo af nokkrum þulum í þessarri bók að ég skrifaði þær niður í gamla Reikningsbók sem ég á enn (græn EKKÓ 4405). Þessar þulur eru „Þula úr Dritvík”, „Þula, er af Skógarströnd”, „Þula af Sandi” og „Formanna-Lilia”.

Mér þætti gaman ef einhver sem veit eitthvað um þessar þulur eða veit jafnvel eitthvað um hvaða bók þetta var, hafi þá gjarnan samband, t.d. á Facebook, Google Plus eða Twitter.

Formanna-Lilia
Þula úr Dritvík, um uppnefningar
Þula af Sandi

Fleiri þulur:


Drykkjuvísur (Flöskukveðjur)

Gilsbakkaþula

Annar Kveðskapur

Þula, er af Skógarströnd

 

Share